Fyrsta hönnunarkvikmyndahátíð Listaháskólans verður haldin í Norræna húsinu 4. til 6. maí. Opnun hátíðar mun eiga sér stað þann 4. maí kl.17:00. Á hátíðinni verða stuttmyndir eftir nemendur og kennara hönnunardeildar sýndar með umræðum á eftir.

Myndirnar sýna hvernig hönnuðir nýta kvikmyndamiðilinn til að lýsa viðfangsefni og hönnunarferli í verkefnum sínum, oft í formi frásagnagerðar sem veitir innsýn og ferskt sjónarhorn á efniviðinn.

 

Meðal þátttakenda eru nemendur á BA og MA stigi auk hollnema og kennara hönnunardeildar. Hátíðin stendur yfir í þrjá daga þar sem hver dagskrá stendur yfir í tvær klukkustundir.

 

//

 

The first Iceland University of the Arts Design Film Festival will be held at the Nordic House from May 4th to May 6th. The screening and symposium highlights films made by faculty, alumni and students at Iceland University of the Arts.

The festival demonstrates how designers leverage the medium of film to illuminate the design process and the various design disciplines. This is often accomplished through the creation of narratives that explore the subject matter in depth and provide a fresh perspective.

Participants include current BA and MA students, alumni and faculty of the Design Department. The festival runs for three days with each program lasting two hours (including Q&A).

 

 

Dagskrá hátíðar // Festival Schedual

4. maí:

17:00 Opnun á hátíð // Opening of the festival
19:00 Kvikmyndasýning hefst ásamt umræðum // Screening starts followed by Q&A.

dagskra 4mai

dagskra 4mai, by Elin Margot

dagskra 4mai

dagskra 4mai, by Elin Margot

5. maí:

18:00 Kvikmyndasýning ásamt umræðum // Screening starts followed by Q&A.

dagskra 5mai

dagskra 5mai, by Elin Margot

dagskra 5mai

dagskra 5mai, by Elin Margot

6. maí:

15:00 Kvikmyndasýning ásamt umræðum // Screening starts followed by Q&A.

dagskra 6mai

dagskra 6mai, by Elin Margot

Dagskrá 6.maí

Dagskrá 6.maí, by Elin Margot