Einkasýning Ísabellu Lilju Justinsdóttur Rebbeck, Knattspyrnumaður númer 1, opnar 26. október kl. 17:00 - 19:00 í Naflanum, Laugarnesi.
 
Hark,
vantar alltaf aðeins upp á mark.
Gera fella bæta
aðra lykkju annað spark,
hnýta og smeygja,
einsmannsmark.
 
knattspyrnumadur_numer_1_isabella_lilja_justinsdottir_rebbeck.png
Sýningin er partur af einkasýningaröð BA nemenda á þriðja ári í myndlist sem fara fram á tímabilinu 28. september - 16. nóvember 2023.
Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur. Kennarar Hekla Dögg Jónsdóttir og Sindri Leifsson.
 
Nánari upplýsingar um einkasýningaröðina má finna HÉR.
Viðburðurinn á Facebook.