Nemendur á þriðja ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands opna sýninguna „Kerfi Kerfi“ þann 6. október næstkomandi klukkan 17 til 20. Sýningin fer fram í matsal og kjallara Listaháskólans við Þverholt 11, gengið er inn um aðalinngang skólans og þaðan inn í matsalinn á fyrstu hæð. Sýningin er afrakstur námskeiðisins Verksmiðja þar sem nemendur unnu heildarútlit fyrir ýmsar menningarhátíðir í Reykjavík.

  

Borg brugghús og Aldeilis sjá um að styrkja sýninguna í formi fljótandi veiga.

 

Nemendur eru:

Alexandra Sól Anderson

Alma Karen Knútsdóttir

Anna Líf Ólafsdóttir

Aþena Elíasdóttir

Brynja Sigurðardóttir

Einar Már Baldvinsson

Emilía Bjarkar Jónsdóttir

Erlingur Freyr Thoroddsen

Guðný Sif Gunnarsdóttir

Heiðrún Elva Björnsdóttir

Hera Lind Birgisdóttir

Hugi Þeyr Gunnarsson

Karel Tjörvi Ránarson Reina

Karl Viðar Pétursson

Katrín Björg Pálsdóttir

Pétur Þór Karlsson

Rósmarý Hjartardóttir

Sif Svavarsdóttir

Sigríður Ylfa Arnarsdóttir

Sindri “Sparkle” Freyr

Sunna Þórðardóttir

Þyrí Imsland

 

Kennari á námskeiðinu er Arnar Freyr Guðmundsson