Verið velkomin á Jafnréttisdaga 2021

 

Jafnréttisdagar, árlegt fræðsluátak háskólanna á Íslandi, fara fram með rafrænu móti dagana 1. - 5. febrúar. 

Á Jafnréttisdögum er tvinnað saman hinum ýmsu víddum jafnréttis og femínisma, ásamt því að setja málefni fjölbreytileika, forréttinda, þöggunar, jafnréttis, valds og mismununar undir smásjána. 

 

Dagskráin í ár spannar yfir tug viðburða, nánari lýsingu á öllum viðburðum má finna  á facebook síðu Jafnréttisdaga, www.facebook.com/jafnrettisdagar.

 

jafnrettisdagar_-_dagskra_-_isl.png