Verið innilega velkomin á opnun Home / Biome útskriftar- og vorsýningu meistaranema í hönnun.

Sýningin opnar miðvikudaginn 4. maí kl. 16 - 18 og stendur út Hönnunarmars, sunnudaginn 8. maí. 

Á sýningunni varpa nemendurnir fram framtíðarmöguleikum hvernig hægt er að búa í raunverulegu, sýndar – og blönduðu umhverfi.

Útskriftarnemendur 2022
Alex Grenier
Madgalena Charlotta Holst
Sylva Lam

Fyrsta árs meistaranemar eru: Viltė Adomavičiūtė, Sóley Sara Eiríksdóttir, Sophie Kraft, Jakub Nohejl, Martyna Pietrowiak & Hana Špendlíková.

Sýningin er partur af dagskrá Hönnunarmars.

Fagstjóri er Thomas Pausz

Meistaranám í hönnun við Listaháskóla Íslands byggir á tilraunakenndum vinnustofum, nánd við viðfangsefni og persónulegri leiðsögn. Í náminu er fjallað um ólíka veruleika og valkosti og sjónum beint að lifandi sambandi þess hlutbundna og þess óhlutbundna. Yrkisefni ímyndunaraflins og raunveruleg og aðkallandi verkefni í samtímanum eru höfð að leiðarljósi þar sem viðfangsefni námsins snúa að hönnun annarra veruleika, áður óþekktra valkosta og framtíðarmöguleika.

home_biome_designmarch.jpg

 

On friday 6th May, between 4 and 6, the inhabitants of Home-Biome invite you to share their alternative visions of how to inhabit the environment, with hands on workshops and degustations and more:

Sylva Lamm invites you to enjoy a complimentary, farm-to-fork degustation menu and discuss about tackling food insecurity and climate crisis through citizen-powered urban farming. We will serve freshly grown and harvested greens. Verði þér að góðu! This event is co-hosted by vicioustudio and homegrow.

Magdalena Charlotta Holst will conduct her ´So Called Watse´ paper workshop: a workshop about a material we usually consider without value: Food Waste. In this workshop Magdalena will share her process of turning foodwaste into paper.

Alex Grenier invites you to create your own future Island with some tools he designed for his research on Grímsey.

The students will also present the collective Home-Biome publication.

 

Looking forward to see you!