Verið velkomin á GETGÁTUR, lokasýningu haustannar hjá hönnunardeild Listaháskóla Íslands.

Þann 7. desember kl. 17 verður húsnæði hönnunardeildar í Þverholti 11 opið almenningi og til sýnis verða verkefni nemenda á fyrsta og öðru ári í fata-, vöru- og grafískri hönnun. 

Welcome to GETGÁTUR, the end of semester shows of the Design Department of the Iceland University of the Arts.

On December 7th at 17:00, Þverholt 11 open its doors to the public and will present works from students in first- and second-year fashion-, product-, and graphic design.