Let's talk about dreams & deposits

Gestagangur - Gudrun Havsteen Mikkelsen
 

Hönnuðurinn Gudrun Havsteen-Mikkelsen verður með opinn fyrirlestur á morgun, miðvikudag, 28. september í hönnunardeild Listaháskóla Íslands klukkan 16:30 í fyrirlestrarsal A, Þverholti 11. Fyrirlesturinn ber titilinn  "Let’s talk about dreams & deposits" og fer fram á ensku. Öll eru hjartanlega velkomin.
 
Upplýsingar um fyrirlesara má finna á ensku hér fyrir neðan. 
 
Fyrirlesturinn er hluti af Gestagangi, fyrirlestrarröð arkitektúr- og hönnunardeilda Listaháskóla Íslands. Með Gestagangi  er ætlunin að veita áhugasömum innsýn í þær rannsóknir og störf sem eiga sér stað í hönnun og arkitektúr bæði hérlendis og erlendis. Gestirnir koma víða að og munu varpa skýrri mynd á fjölbreytileika hönnunarsamfélags samtímans. Fyrirlesararnir eiga það allir sameiginlegt að vera stundakennarar eða erlendir gestakennarar við hönnunar- og arkitektúrdeild og leiðandi hönnuðir á sínu fagsviði.
 

Gudrun Havsteen-Mikkelsen (DK) is a research-based designer focused on the context, material, and narrative. She works in the fields between journalism and design, with film as her primarily medium. She has in the resent years intensified her focus on the Arctic region - its resources and possible futures. Gudrun holds a MA in Geo-Design from Design Academy Eindhoven, one-year residency in the Design Department at Sandberg Instituut and a BA in Product Design from Iceland University of the Arts 

 

In this lecture Gudrun will cover matters of journalism, storytelling, and journeys in a design practice. A practice that seeks to be questioning, rather than claiming a truth. A practice focusing on the Arctic region and its resources.

 
portrait_gudrun_havsteen-mikkelsen.jpeg