mynd-syning.jpeg
 
Sýningin er uppgjör liðinnar annar þar sem árgangurinn hefur skipst í þrjú námskeið, Tími, Rými og Flötur undir leiðsögn Bjarka Bragasonar, Birgis Snæbjörns Birgissonar, Heklu Daggar Jónsdóttur, og Páls Hauks Björnssonar auk margra annarra gestakennara.
 
Sýningin verður opin aðeins í þetta eina skipti fimmtudaginn 9 desember frá kl. 17:00 til 20:00 við Ægisgötu 7, 101 Reykjavík.
 
Sýnendur:
Alda Mohr Eyðunardóttir
Auður Mist Halldórsdóttir
Árni Vilhjálmsson
Dagur Benedikt Reynisson
Daníel Guðni Runólfsson
Guðný Margrét Eyjólfsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir
Hendrik Roukaerts
Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir
Hildur Iðunn Sverrisdóttir
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir
Ingibjörg Lárusdóttir
Jón Múli Egilsson Prunner
Lukas Sødahl Moland
Mirjam Maeekalle
Oddur Eysteinn Friðriksson
Oliver Sigurþór Luca Devaney
Sindri Dýrason
Sindri Franz Pálsson
Steinn Logi Björnsson
Ynja Blær Johnsdóttir
Þórdís Lilja Samsonardóttir