Einstaklingsverkefni dansara á 3 ári

 

Einstaklingsverkefni danasara fara fram dagana 3. - 6. mars. Sjá dagskrá hér fyrir neðan. 
Hægt er að bóka miða á tix.is bæði með því að fara í gegnum viðburði þeirra á Facebook hér fyrir neðan bláleletraða. 
 
screenshot_2022-03-01_at_16.59.32.png
 
 

Individual works 3rd year dancers

 
For their own artistic project, the student chooses the context, concept, and method from their sphere of interest. The students should develop their own ideas, process them, and find a presentation format suitable to their research. The process is facilitated by a tutor. 
 
Leiðbeinandi//Mentors: Saga Sigurðarsdóttir and Rósa Ómarsdóttir
Fagstjóri//Program director: Katrín Gunnarsdóttir

 

Sóley Ólafsdóttir - Behaliens 

Birna Karlsdóttir - VanaVera

Tiffany Mc Swaker - M A Ï E U T I C S 

Ragnhiildur Birta Ásmunsdsdóttir - bYrta

Inga María Olsem - baby blaze - sýningu frestað

Lena Margrét Jónsdóttir - sam/ræða

Marikki Nyfors - Playground Behavior

Gabriel Marling Rideout - Ball of Achilles 

Rebekka Sól Þórarinsdóttir - si.ignet

Jóna Hlín Elíasdóttir - in the moments we meet