Einkasýning Auðuns Kvaran opnar fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17:00 – 19:00 í Kubbnum, Laugarnesvegi 91. Sýningin er í röð einkasýninga nemenda á 3. ári í myndlist.

Sýndarástand
<samkomulagið er gott> á ytra borðinu
<það eru allir sáttir> á yfirborðinu
<hún á húsið> á pappírunum
<hann er höfundur verksins> að nafninu til
<ríkið er sjálfstætt> að nafninu
þetta er ekki nema nafnið
þetta er ekki nema nafnið tómt
<samningurinn er í gildi> í orði kveðnu
<félagið> er meira í orði en á borði
<þessar endurbætur> eru meiri í munni en raun
þetta er bara til að sýnast
það er ekki allt sem sýnist
 
að nafni
að nafninu
að nafninu til
að yfirborðinu
að yfirborðinu til
á pappírnum
á pappírunum
í orði
í orði kveðnu
<félagið> er meira í orði en á borði
<sá varnagli> er fremur í orði en á borði
<þessar endurbætur> eru meiri í munni en raun
<þetta> er bara til að sýnast
<þetta> er ekki nema nafnið
<þetta> er ekki nema nafnið tómt
 

Á tímabilinu 4. október - 29. nóvember stendur yfir röð einkasýninga nemenda á 3. ári í myndlist, alls 24 sýningar.

Á hverjum fimmtudegi frá 3. október - 21. nóvember opna í senn þrjár einkasýningar á mismunandi sýningarstöðum í Listaháskólanum í Laugarnesi; í Kubbnum á 2. hæð, í Naflanum sem er inni í miðju skólans á 1. hæð og í Huldulandi sem staðsett er norðanmegin á 1. hæð. Opnanir eru frá kl. 17 - 19 á fimmtudögum.