EFTIRLITS ÚTSENDINGAR - ORGELÍSKT VIÐMÓT
Í fríkirkjunni í Reykjavík dagana 5.-7.febrúar, kl.17:00-21:00

Sex tónsmíðanemar við LHÍ frumflytjaverkið  Eftirlits útsendingar - Orgelískt viðmót. 

orgelvidburdur.jpg
 

Verkið er samið fyrir orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík þar sem tilraunir eru gerðar á ýmsum gögum og hvernig má nýta þau sem undirstöðu tónverksins. 
Myndavélar víðsvegar um borgina stjórna orgelinu og ljósainnsetningu sem mun prýða kirkjuna innandyra. 
Almenningi verður boðið í spennandi samtal milli nýrrar og eldri tækni sem spiluð er af lífinu í borginni.
Verkið verður einnig sýnt í beinu streymi.

Höfundar verksins eru þau Ida Nielsen Juhl, Ronja Jóhansdóttir, Jóhannes Stefánsson, Óskar Þór Arngrímsson, Robin Morabito og Örlygur Steinar Arnalds.