Djúpsævisaga mín 

Work by - Sigurður Arent Jónsson, MFA Performing Arts Graduate
 
Where: Laugarnes, Blackbox, Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík
When: August 24th & August 25th at 20:00 
Duration: 50 min 
Warnings: Drugs 
Age limit: 16 
 
-Open for booking HERE
 
Djúpsævisaga mín er sögustund með sjálfsævisögulegu ívafi þar sem Sigurður Arent tvinnar saman sögunni af Keikó, háhyrningnum sfræga úr Free Willy, og eigin baráttu við fíkn. Fíkn er genetískur og félagslegur sjúkdómur sem ágerist eftir því sem sjúklingurinn einangrar sig frá raunverulegum samböndum. Til grundvallar Djúpsævisögu minni er hugmyndin um að við sem manneskjur performerum, komum fram og segjum sögur, í meginatriðum til að tengjast öðrum. 
 
Thanks:  
Bekkirnir mínir tveir í listaháskólanum og allir okkar frábæru kennarar 
Alexander Robert 
Brogan Davison 
Dóra Jóhannsdóttir 
Egill Viðarsson 
Hallgerður Hallgrímsdóttir 
Saga Sigurðardóttir 
 
saj_portrait_print.jpg
 
Bio:
Sigurður Arent Jónsson er sviðslistamaður, kennari og penni. Hann lauk BA-gráðu frá hinu Konunglega konservatorí í Skotlandi árið 2010. Síðan þá hefur hann unnið sem flytjandi og höfundur í margskonar samstarfsverkefnum á sviði leiklistar, dans og brúðuleikhúss. Sigurður bregður sér í ýmis hlutverk sem listamaður en í þessu meistaranámi hefur hann leitast við að þróa sína persónulegu nálgun. Sem stendur starfar hann með sviðslistahópnum Marmarabörn, brúðuleikhúsinu Handbendi og svissneska leisktjóranum Thom Luz.