Selva Morale e spirituale - Fjölröddun frá Feneyjum
Camerata tónleikar í Háteigskirkju 29. október kl. 20:00

Camerata tónleikar fara fram í Háteigskirkju sunnudaginn 29. október kl. 20:00  Sérstakir gestir eru Jens Bauer sackbutleikari og Lene Langballe cornettoleikari frá Danmörku.
Á efnisskrá eru fjölradda verk eftir Claudio Monteverdi (1567-1643) og Girolamo Frescobaldi (1583-1643) 

Aðgangur ókeypis og öll velkomin.