Sýning á bókverkum nemenda Listaháskólans verður opnuð kl. 12 miðvikudaginn 17. nóvember á bókasafni LHÍ í Þverholti.

 
Sýningin er opin á opnunartímum bókasafnsins og stendur til 29.nóvember.
Verkin sem eru unnin á síðustu áratugum eru í varðveislu bókasafns LHÍ.
Sýningin er unnin í tengslum við Reykjavík Art Book Fair 2021 og tekin saman af listfræðingnum Riinu Paulinu Finnsdóttur sem starfar hjá bókasafninu og Sigurði Atla Sigurðssyni forstöðumanni verkstæða.
Olga Elliot sá um grafíska hönnun.
 
Við viljum koma sérstöku þakklæti til Hollnemanna sem lögðu til efni frá síðust tveim áratugum. 
Við minnum á að bókasafn Listaháskólans er opið almenningi, hér má finna allar frekari upplýsingar