Einkasýning Oliver's Devaney Below The Boardwalk opnar 5. október kl. 17:00 í Huldulandi, Laugarnesi. Sýningin er einnig opin laugardaginn 7. október og sunnudaginn 8. október kl. 14:00 - 17:00
 
Below the boardwalk there is a timeline stretched between the sand and over the tide by four separate moments. A moment of growth, a lesson in sound, saying farewells and and having to adapt. Each always leading back to the sand, back to the beach, below the boardwalk. To a safe space, a pause from the everyday, a break from everything.
 
img_1605_oliver_sigurthor_luca.jpeg

 

Sýningin er partur af einkasýningaröð BA nemenda á þriðja ári í myndlist sem fara fram á tímabilinu 28. september - 16. nóvember 2023.
Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur. Kennarar Hekla Dögg Jónsdóttir og Sindri Leifsson.
 
Nánari upplýsingar um einkasýningaröðina má finna HÉR.
Viðburðurinn á Facebook.