BA einkasýningar 2022

Á hverjum fimmtudegi frá 29. september- 24. nóvember opna í senn þrjár einkasýningar á mismunandi sýningarstöðum í Listaháskólanum í Laugarnesi; í Kubbnum á 2. hæð, í Naflanum sem er inni í miðju skólans á 1. hæð og í Huldulandi sem staðsett er norðanmegin á 1. hæð. Opnanir eru frá kl. 17 - 19 á fimmtudögum.

Önnur opnunin fer fram í Laugarnesi fimmtudaginn 6.október //

Naflinn
I feel like this is definetly providing some answers
Áróra Bergsdóttir

Kubburinn
Línur, Litir og Ljós
Dagur Benedikt Reynisson

Hulduland
Struggle of another world
Daníel Guðni Runólfsson