ATHAFNIR 

Föstudaginn 5.mars kl.17:00-19:00
OPEN sýningarými, Grandagarði 27
 

Nemendur við Listaháskóla Íslands fremja gjörninga í mismunandi birtingarmynd. 
Einnig verður kvikmyndin An Exquisite Corpse in Reykjavík frumsýnd. Við gerð myndarinnar fékk hver nemandi tveggja mínútna tímaramma eða myndskeið og fengu eingöngu að sjá síðasta ramma þess sem á undan kom. ATHAFNIR er uppskeruhátið fimm vikna námskeiðs við Listaháskóla Íslands þar sem gjörningaformið í öllum birtingamyndum var skoðað.
 

ATHAFNAFÓLK:
 

Árni Vilhjálmsson 
Guðný Margrét Eyjólfsdóttir
Hlökk Þrastardóttir
Hjalti Nordal Gunnarsson
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir
Katla Guðbjörg Gunnarsdóttir
Klemens Nikulásson Hannigan
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir
Regn Sólmundur Evudóttir
Sindri Franz Pálsson
Steinn Logi Björnsson
Tómas Óli Kristínars. Magnússon
Weronika Balcerak