Verið velkomin á sýningu 1. árs nema í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, fimmtudaginn 11. maí kl. 16:00! Sýningin er haldin í anddyri Þverholts 11.
/
Bekkurinn mun sýna afrakstur áfangans Myndsköpun.
Prentaðar teikningar og myndasögur hvers og eins mynda saman bókverkið Andrit, sem verður til sölu á staðnum.
/
Boðið verður upp á drykki og stemningu - ekki láta það framhjá þér fara!