Ár á sekúndu 

Rekaviður, grjót, sandur, latex, stál, keramik, vatn

Stundirnar líða en eru samt einhvern veginn enn þá til staðar, hægbráðnandi saman við eilífðina. Tímaflakk hugans, athöfn af áráttukenndri endurtekningu. Allt eitt og það sama og ekki það sama. Það er ekkert þar, eða það er, en það stendur eitthvað í vegi þess svo það er erfitt að skilgreina. Þokan blekkir, það ósýnilega verður sýnilegt og það sýnilega gleymist. 

14._victoria_bjork_victoria19lhi.is-5.jpg