Verðskrá skólaárið 2022-2023 (nema annað sé tekið fram)
 
  • 1 eininga námskeið- 15.250 kr. (án eininga) / 20.400 kr. (með einingum)
  • 2ja eininga námskeið - 30.500 kr. (án eininga) / 40.800 kr. (með einingum) 
  • 3ja eininga námskeið -  36.750 kr. (án eininga) / 45.900 kr (með einingum)
  • 4ra eininga námskeið - 49.000 kr. (án eininga) / 61.200 kr. (með einingum)
  • 5 eininga námskeið - 61.250 kr. (án eininga) / 76.500 kr. (með einingum)
  • 6 eininga námskeið - 73.500 kr. (án eininga) / 91.800 kr. (með einingum)
  • 8 eininga námskeið -  98.000 kr. (án eininga) / 122.400 kr. (með einingum)
  • 10 eininga námskeið - 122.500 kr. (án eininga) / 153.000 kr. (með einingum)
Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.
 
Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.
 
Greiða þarf námskeiðagjöld 3 vikum áður en námskeið hefjast til þess að staðfesta þátttöku.
 

Verð á einstökum námskeiðum getur verið breytilegt.