Útgáfur og vefrit Listaháskólans:
  • Farvegir og form er útgáfa námsleiðar grafískrar hönnunar sem byggir á inntaki og rannsóknarefni BA verkefna þriðja árs nemenda.
  • Kvika var vefrit sviðslistadeildar en einungis kom út eitt tölublað
  • Þræðir er vefrit tónlistardeildar