Sláðu inn leitarorð
Undir dögun hulið hús // Ynja Blær Johnsdóttir
Undir dögun hulið hús
Ynja Blær Johnsdóttir
Í hjarta mínu rís hús
Þagnarhofið mitt
Endurreist í draumi á hverjum morgni
Og yfirgefið á hverju kvöldi
Hús hulið dagrenningu
Opið fyrir vindum æsku minnar.
- Jean Laroche, þýtt úr frönsku af Ragnari Helga.

Ynja Blær vinnur fyrst og fremst í teikningu. Hún skoðar mörk innri og ytri heims og hvernig við saumum þessa tvo heima saman.