Una Guðjónsdóttir 
Höfnun skilgreiningarinnar 
 
Hún, hann, hán, straigth, gay, by, pan, hnakki, skinka, á föstu, á lausu, it's complicated! Endalausir merkimiðar sem skipta engu og öllu máli. Línan brýtur reglur. Hún er hönnuð fyrir fólk sem gefur skít í normið. Fólk sem hafnar skilgreiningunni og kann að skemmta sér.