Fyrir hver er námskeiðið: Námskeiðið er valnámskeið á BA-stigi tónlistardeildar. 
 
Í námskeiðinu eru tekin fyrir mikilvæg afmörkuð viðfangsefni er tengjast tónbókmenntum 19. aldar. Kennsla fer að mestu fram í fyrirlestrum þar sem leitast verður við að bregða ljósi á sögulegt umhverfi, fagurfræði, formfræði og tónsmíðaaðferðir í tengslum við áherslur námskeiðs hverju sinni.
 
Námsmat: Próf í hlustun og greiningu, verkefni, málstofur, vinnustofur.
 
Kennari: Andres Camilo Ramon Rubiano
 
Staður og stund: Skipholt 31, kl. 8:30-10:10
 
08.09.2020 08:30 - 10:10
15.09.2020 08:30 - 10:10
22.09.2020 08:30 - 10:10
06.10.2020 08:30 - 10:10
13.10.2020 08:30 - 10:10
20.10.2020 08:30 - 10:10
27.10.2020 08:30 - 10:10
10.11.2020 08:30 - 10:10
17.11.2020 08:30 - 10:10
 
Tímabil: 8. september - 17. nóvember 2020
 
Einingar: 4 ECTS.
 
Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.
 
Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.
 
Verð: 49.000 kr. (án eininga) / 61.200 kr. (með einingum)
 
Forkröfur: BA gráða eða sambærilegt nám.

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að athuga að vegna COVID-19 þá gæti orðið breyting á skipulagi námskeiðis og kennsluháttum. 

Nánari upplýsingar:  Sunna Rán Stefánsdóttir, verkefnastjóri tónlistardeildar: sunnaran [at] lhi.is