Stefnumót við djöfulinn

Sýningarrými

Myndband 

Myndbandið er tekið upp skömmu eftir klukkan þrjú í eftirmiðdaginn á föstudaginn langa, mitt á milli háflóðs og lágfjöru. Það er tekið upp í fjörunni sunnan af Oddakirkju þar sem Sæmundur fróði gæti hafa synt í land eftir að hafa riðið kölska í selslíki yfir Atlantshafið. 

&

Vegurinn til djöfulsins er lagður góðum ásetningi 

Gjörningur (14:00-17:00. 21.05.2022) 

verandi_vera_-_being_-76.jpg

 

 

9._tomas_oli_k.m_tomasolikmgmail.com-10.jpg