MA Myndlist útskriftarsýning - Athöfn
Athöfn, útskriftarsýning Meistaranema í Myndlist frá Listaháskóla Íslands opnar laugardaginn 14. maí kl. 14–16 í Nýlistasafninu. Verið öll hjartanlega velkomin!
Útskriftarnemendur MA í myndlist árið 2023 eru:

Útskriftarnemendur MA í myndlist árið 2023 eru:
MA Graduates 2023 are:
Ég finn fyrir mætti Sólheimajökuls þegar jökulvatnið rennur, heyri í dropunum og finn fyrir brakinu í ísnum. Jökullinn er lifandi — hann endurnýjar sig stöðugt. Jökullinn býr til ís á sama tíma og annar hluti hans bráðnar. Þessi endurtekna hringrás jökulsins breytir honum með tímanum, mótar landslagið undan honum, flytur jarðefni, slípar og rýfur í berggrunninn sem heldur honum uppi. Þessi hreyfing kallast jökulrof og merki um það má finna við skriðjökla eins og Sólheimajökul.