Óreiða í augnhæð

Verið velkomin á opnun samsýningarinnar Óreiða í augnhæð föstudaginn 25. ágúst kl. 16:00 í Kubbnum, Naflanum og Huldulandi í Myndlistardeild Listaháskóla Íslands, Laugarnesi.
 
Sýningin var unnin að öllu leyti á fyrstu þremur dögum haustannarinnar undir leiðsögn Fritz Hendrik IV.
 
Sett á svið á milli spennu og stöðnunar:
 
Hlutir staðsettir, hlutum dreift. Bilið á milli er ferðalag inn í óreiðuna.
Hail, star of the sea
Fortíð framtíðar
Hreinsunareldur
Loksins rjóður
Mýslismál, innsetning með lifandi reishi sveppum og mýsli.