Meistaranám í sviðslistum við Listaháskóla Íslands skapar nemendum vettvang til að dýpka og auka þekkingu sína á sviði samtíma sviðslista sem og að styrkja persónulega sýn þeirra á listformið.
Í náminu er lögð áhersla á að nemandinn þrói aðferðafræði og nálgun sína við listformið.