Kakófónía // Devised sýningar 3 ár leikara

Kakófónía

Þriðja ár leikarabrautar býður öllum, gestum og gangandi, að koma og sjá afrakstur fimm vikna vinnu sinnar með samsköpunar aðferðir. 
Hópurinn hefur, undir handleiðslu Unu Þorleifsdóttur, rannsakað slæm samskipti, misskilning og merkingarleysi tungumálsins og er afraksturinn verk í vinnslu sem hlotið hefur titilinn „Kakófónía". 
Námskeiðið er hluti af Leiktúlkun V en í því námskeiði er sjónum beint að samtali leikarans við samfélagið, við áhorfandann og á að nemendur skerpi erindi sitt sem sögumenn og listamenn. 

Mávurinn eftir Anton Chekhov - Leikarabraut Listaháskóli Íslands

Mávurinn eftir Anton Chekhov – Leikverk skrifað 1895
Leiktúlkun V, hefðbundin leiksýnin
g

Sýnt:
Fimmtudaginn 14. október kl.16:00
Föstudaginn 15. október kl. 20:00
Laugardaginn 16. október kl.14:00
Laugardaginn 16. október kl. 20:00
Sunnudaginn 17. október kl. 14:00
 
Listaháskóla Íslands - Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
Rými: Black box - L223 

ALENGAR SPURNINGAR / FQA

Hvernig veit ég hvort ég fæ hæfi?
Athuga inntökuskilyrði. Ef í vafa vinsamlegast hafið samband við deildarfulltrúa marinella [at] lhi.is
 
Hvernig sæki ég um?
Hér sérðu allar upplýsingar um ferlið. 
 
Má nota síma til að taka upp?
Lesa meira

Dagur #3 Sviðslist

Dagur 3 og þá er það sviðslistadeildin sem veitir innsýn inn í starf deildarinnar. 

Hægt verður að fylgjast með Almari Blæ Sigurjónssyni & Erni Gauta Jóhannssyni 2 árs nema á Leikarabraut á Instagram.

Eins hefur heyrst að það gætu komið einhverjir leynigestir fram...

Svo minnum við á nýtt og gamalt en gott efni sem við ætlum að deila á Facebook. 

Kraftaverk - vinnustofa eftir Rakel Björk Björnsdóttur

Kraftaverk - vinnustofa er leikverk eftir Rakel Björk Björnsdóttur unnið á námskeiðinu Leikarinn sem höfundur.

Hjálpaðu mér upp...
Ég er orðinn leiður á að liggja hér...

Leikarar: Rakel Björk Björnsdóttir, Sara Ósk Þorsteinsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir & mamma
Leiðbeinandi: Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Þakkir: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, amma & afi

Frítt inn en bóka þarf miða á Tix.is