Kirsuberjagarðurinn

KIRSUBERJAGARÐURINN EFTIR ANTON CHEKHOV

20.aldar verkefni í senuvinnu 3.árs leikaranema

 

Verkefnið spannar sex vikna tímabil rannsóknar – og úrvinnslu 3.árs leikaranema á Sviðslistardeild LHÍ á styttri endurgerð Stefáns Halls Stefánssonar leikstjóra á þýðingu Jónasar Kristjánssonar frá 2011.

Verkefnið er unnið í samvinnu við Myndlistardeild, Fatahönnunardeild og Tónlistardeild LHÍ.

 

LEIKARAR:

ÁRNI BEINTEINN ÁRNASON

EBBA KATRÍN FINNSDÓTTIR

ELÍSABET S. GUÐRÚNARDÓTTIR