Class: 
color4

Samtímadansbraut

Námið miðar að því að skila af sér vel þjálfuðum, skapandi og forvitnum danslistamönnum sem nálgast viðfangsefni sín með rannsakandi huga og eru tilbúnir að takast á við starfið í fjölbreyttum og síbreytilegum heimi samtímadansins. 

Á fyrsta ári er opnað fyrir breiðan skilning á hreyfingu og hugmyndum um hreyfimöguleika líkamans. Lögð er áhersla á að veita innsýn í þær kenningar, forsendur, hugtök og aðferðir sem eru grundvöllur áframhaldandi náms. 

Lesa meira