Class: 
color4

A SPECTACULAR SYMPOSIUM

Sviðslistadeild í samvinnu við Every Body´s Spectacular sviðslistahátíðina bjóða upp á málþing í Laugarnesinu dagana 14. - 16.11.2018.

Fyrirlestrar, örnámskeið eru meðal þess sem við bjóðum upp á. Við hefjum alla morgnanna á hafragraut og kaffi í boði deildarinnar í mötuneytinu. 

//

Málstofa/Artists talk - Halldóra Geirharðsdóttir

Að finna erindi inn í markaðsleikhúsi, að elska það aðgengilega ..  og finnast það einhvers virði.  

Halldóra Geirharðsdóttir leikkona og fagstjóri leikarabrautar er gestur Málstofu að þessu sinni.

Hún mun fjalla um starfsaðferðir sína og hlutskipti sitt sem leikkona.

 

Finding your purpose in the marketing - theater,

loving the mainstream and really feel its worth something.

Halldóra Geirharðsdóttir actress and program director of the actors programme is this weeks guest in Artist talk.

UNGLIST

1.árs nemar á Alþjóðlegu samtímadansbrautinni sýna brot úr verkinu 

 

Eine kleine nachtmusik (textures)

 

á danssýningu Unglistar - listahátíð Ungs fólks laugardaginn 3. Nóvember. 2018

Dagskráin hefst kl. 14 og frítt er inn, hægt er að nálgast miða í gegnum viðburðinn sjálfan á Facebook (sjá link fyrir neðan)

Verkið er afrakstur Skapandi ferlis I undir leiðsögn Sögu Sigurðardóttur 

Community at IUA – Laugarnes

Málstofa/Artist talk

 

Community at IUA – Laugarnes

 

A conversation about our community here in Laugarnes using OST.

 
Open Space Technology (OST) is a method for organizing and running a meeting or multi-day conference, 
where participants have been invited in order to focus on a specific, important task or purpose. 
OST is a participant-driven process whose agenda is created by people attending.
 

center // periphery : a sharing in 3 steps

center // periphery : a sharing in 3 steps

By Rita Maria Muñoz Farias

 

center // periphery : a sharing in 3 steps is the culmination of an identity crisis of what dance is and can be when there are two opposite binaries residing in my body and how it is possible to express them at the same time.

 

I always answer the question of “when did you start dancing” with “16”, when in reality, I studied and danced folkloric dances from 6 years to 16 years old.

BRANSINN - REVÍA

BRANSINN -  REVÍA er bráðfyndið verk eftir leiklistar- og tónlistarnemendur Listaháskólans undir handleiðslu Dóru Jóhannsdóttur, Kristjönu Stefánsdóttur og Sigurðar Halldórssonar. 

Verkið er samstarfsverkefni sviðlista- og tónlistardeildar Listaháskólans þar sem unnið var með samsköpunar aðferðir. Hópurinn vann satíru-kómedíu-senur útfrá samtölum, samvinnu, spuna og skrifum.

Tónlist og hljóðmynd er frumsamin af hópnum. Ferlið einkenndist af mikilli leikgleði og við viljum smita ykkur. 

Verk í leikstjórn 3.árs nema á Sviðshöfundabraut

 

Þriðja árs nemar á Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands bjóða ykkur hér með velkomin á verk sín sem eru afrakstur leikstjórnarnámskeiðis leiðbeint af danska gestakennarans Kasper Jacob Sejersen, sem þau hafa nú unnið að hörðum höndum seinastliðinn mánuð.

Sýningar verða á Sölvhólsgötu 13,  gengið er inn Skúlagötumegin.

Sýnt verður bæði á föstudag og laugardag. 
Aðgangur ókeypis, bara mæta. 

Dagskrána má finna hér fyrir neðan

ATH tímasetning gæti færst 5-10 mínútum til eða frá milli verka.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

//

Snertiflötur við meistaranám í hönnun og sviðslistum: Assemble Studio

Assemble Studio (Fran Edgerly and Fernanda Muñoz-Newsome)

Following a week-long lab working with the MFA Performing Arts and MA Design programmes at IUA, this talk opens up a space for Fran Edgerly and Fernanda Muñoz-Newsome to discuss and reflect upon their work with the studying artists at IUA within the broader contexts of their own work.

About