Stafræni Háskóladagurinn 2022

Háskóladagurinn 2022 verður haldinn með stafrænum hætti laugardaginn 26 febrúar milli kl. 12:00 - 15:00. Áhugasamir einstaklingar geta kíkt inn á vefsíðu Háskóladagsins og heimasíðu Listaháskólans til að finna upplýsingar um mismunandi námsbrautir sem skólinn hefur upp á að bjóða.

Á milli 12-15 verður hægt að spjalla við starfsfólk Listaháskólans og nemendur í gegnum rafrænt spjall á vefsíðunni.

Þú ferð einfaldlega inn á spjallið hér í horninu og við leiðum þig til þeirra sem geta svarað spurningum þínum.

VELFERÐ: Vigdís Gunnarsdóttir

VELFERРer opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2021-2022
 
 
Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91. Annar fyrirlestur er þriðjudaginn 1. mars kl. 15-16, í fyrirlestrarsal L193
 
Fyrirlesari: Vigdís Gunnarsdóttir, aðjúnkt og fagstjóri sviðslista við listkennsludeild
 

Betra skólasamfélag með aðferðum lista