Sumarið 2021 verður boðið upp á fjölbreytt úrval sumarnámskeiða við LHÍ, með stuðningi mennta- og menningarmálaráðuneytisins og kostar hvert námskeið aðeins 3.000 kr. Námskeiðin eru ýmist til ECTS eininga eða án eininga og opin öllum 18 ára og eldri, lengd námskeiða er allt frá tveimur dögum í lengri námskeið.  

Hægt er að fylgjast með Opna Listaháskólanum á Facebook