Sumarið 2021 verður boðið upp á fjölbreytt úrval sumarnámskeiða við LHÍ, með stuðningi mennta- og menningarmálaráðuneytisins og kostar hvert námskeið aðeins 3.000 kr. Námskeiðin eru ýmist til ECTS eininga eða án eininga og opin öllum 18 ára og eldri, lengd námskeiða er allt frá tveimur dögum í lengri námskeið.  
Hægt er að fylgjast með Opna Listaháskólanum á Facebook

Sumarönn 2021

Ágúst
Aftur í líkamann - skráningu lokið
Arkitektúr - rými, form og umhverfi skráningu lokið
Hlutverkaleikhús / Workshop for larp theatre - skráningu lokið
Höfundaréttur - FJARNÁMSKEIÐ HEFST 10. ÁGÚST
Illustrator grunnnámskeið - skráningu lokið
Post-Internet Design - skráningu lokið
Sköpunarkraftur leikarans - skráningu lokið
Sumarnámskeið í píanóleik / Piano Summer Course - skráningu lokið
Óperusöngvarinn - skráningu lokið

Júlí
Að skrifa fyrir kór - vinnustofa - örfá sæti laus!
Composition & Improvisation
Fyrstu skrefin við markaðssetningu - uppselt / sold out
Hönnun og hugmyndir - uppselt / sold out
Intensive Conducting Course
Musicals / Söngleikir - uppselt / sold out
Sálfræði sköpunar - fjarnámskeið
Skapandi hugleiðsla - heildræn kennsluaðferðuppselt / sold out
 

Júní
Tónsetning kvikmynda - skráningu lokið
Að vinna með skissubækur / Working with sketchbooks uppselt / sold out
Illustrator grunnnámskeið - uppselt, aukanámskeið í ágúst
Inngrip í almenningsrými - skráningu lokið
Hópfjármögnun - skráningu lokið
Listreynslan - skráningu lokið
Skapandi hugleiðsla - heildræn kennsluaðferð - uppselt / sold out
Screenwriting for short film - uppselt / sold out
Post-digital fagurfræði - skráningu lokið
Torfið - uppselt / solt out
Turning Creative ideas into a business - uppselt / sold out
 

Maí
Hljómfræði I - skráningu lokið
Skapandi kvikmyndagerð / Physical Cinema, creative film making  - skráningu lokið