Í námskeiðinu verður unnið með leiktúlkunaraðferðir Michael Chekovs. Aðferðin beinir sjónum að ímyndunarafli, skynjun og líkamlegri nálgun leikarans í samleik, persónusköpun og senuvinnu. Sérstökum sjónum er beint að leikgleði og sköpunarmætti leikarans. Námskeiðinu lýkur á opnum tíma innan sumarskólans. 
 
Kennari: Ólafur Ásgeirsson
Hvað er kennt: Leiktúlkunaraðferðir
Deild: Sviðslistadeild
Fyrir hverja er námskeiðið: Tilvonandi umsækjendur sviðslistadeildir og þá sem hafa sérstakan áhuga á aðferðum sem kenndar eru á leikarabraut.
Einingafjöldi: Námskeiðið er án eininga
Kennslutungumál: Íslenska
Staðsetning: Þverholt 11
Kennslutímabil: 3.-13. ágúst, kennt er alla virka daga
Tímasetning: kl. 13.00 - 16:40
Forkröfur: Engar forkröfur en aldurstakmark 18 ára
 
Verð: Hvert sumarnámskeið kostar 3.000 kr. alls. Vinsamlegast athugið að námskeiðsgjald er ekki endurgreitt nema námskeiðið falli niður.
Nánari upplýsingar: sumarnam [at] lhi.is

, Björg Stefánsdóttir og Karólína Stefánsdóttir 
 
Vegna COVID-19 getur fyrirkomulag kennslu breyst með litlum fyrirvara 

Vinsamlegast athugið að öll námskeið eru auglýst með fyrirvara um lágmarksþátttöku

 

Rafræn umsókn 

 

FLÝTILEIÐIR

Rafræn umsókn
Um sumarnám 2021
Upplýsingar um námskeið

FYRIRSPURNIR
sumarnam [at] lhi.is