Umhverfisvænasta byggingin er sú sem nú þegar er risin – því skiptir sköpum hvað er gert þegar hún telst ekki lengur varðveislu hæf.

Í dag er aukin áhersla á gagnrýna ákvarðanatöku í hönnun bygginga þegar kemur að efnisvali, lífsferli og förgun. En hvaða möguleika eiga þær byggingar sem ekki standast lengur þær félagslegu eða tæknilegu kröfur nútímans, hvað með allar þær byggingar sem nú þegar standa?

Með vistþorpinu er leitast við að auka nýtingu földu auðlindar okkar, þ.e. efnivið þeirra bygginga sem dæmdar hafa verið úr leik, með tilliti til breyttra umhverfissjónarmiða í átt að vistvænni framtíð. 

Sigurbergur Hákonarson

Sigurbergur Hákonarson , by Margret Seema Takyar

Sigurbergur Hákonarson

Sigurbergur Hákonarson , by Margret Seema Takyar

Sigurbergur Hákonarson

Sigurbergur Hákonarson , by Margret Seema Takyar

Sigurbergur Hákonarson

Sigurbergur Hákonarson , by Margret Seema Takyar