Rúnar Örn Marinósson 

bakthankur [at] gmail.com 

 

Ég er búinn að skipuleggja dagskrá fyrir ykkur. 

Dagskráin á sér hvorki upphaf né endi en hún er ávallt til staðar. 

 

Hvernig vitum við þá hvort er hvað? 

 

Ekki hafa neinar áhyggjur, því ég verð með ykkur. 

Fram og til baka og á milli, endalaust. 

Alltaf að leiðbeina. 

 

Hvernig getum við treyst þér? 

 

Það getið þið aldrei gert, rétt eins og ég treysti ykkur ekki. 

Við erum aðskilin og tengd á sama tíma. 

 

// 

 

I have organized a schedule for you. 

It has no beginning, it has no end, but it is always ongoing. 

 

Then how can we tell which is which? 

 

Do not worry, I will be with you. 

Back and forth, in between, forever. 

Always guiding. 

 

But how can we trust you? 

 

That, you can never do, just as I will never trust you. 

We are separated and we are connected, simultaneously. 

 

Myndatexti: 

Baby Blue og Baby Pink, 2016 
Stafræn mynd 

 

Baby Blue and Baby Pink, 2016 
Digital image