Á bókasafni LHÍ er ritver þar sem nemendum LHÍ er veitt er ráðgjöf í einstaklingsviðtölum varðandi:

  • Heimildaskráningu
  • Heimildaleit
  • Upplýsingaöflun
  • Zotero (forrit sem heldur utan um heimildir)
  • Sniðmát og tæknileg atriði 
  • Turnitin
  • Skil í Skemmu

Hafðu samband með því að senda póst til ritver [at] lhi.is eða maria [at] lhi.is eða hringja í síma 545-2217