Á bókasafni LHÍ er ritver þar sem nemendum LHÍ er veitt er ráðgjöf í einstaklingsviðtölum varðandi:
  • Heimildaskráningu
  • Heimildaleit
  • Upplýsingaöflun
  • Zotero (forrit sem heldur utan um heimildir)
  • Sniðmát og tæknileg atriði 
  • Turnitin
  • Skil í Skemmu
Opnar vinnustofur með fræðakennurum

Skólaárið 2022-23 verða fræðakennarar og fagstjórar fræða með opnar vinnustofur í Ritveri (á bókasafninu bæði í Laugarnesi og Þverholti). Þar geta nemendur fengið aðstoð með t.d. uppbyggingu ritgerða, gerð rannsóknaspurninga, skrif greinagerða  og verkefna á sviðum lista og fræðilega textagerð.
Þú þarft ekki að bóka bara mæta!

vinnustofur_sidasta2.jpg
 

Hafðu samband við ritverið með því að senda póst til ritver [at] lhi.is eða maria [at] lhi.is eða hringja í síma 545-2217