Fornafn: 
Brandon
Eftirnafn: 
Marks
Brandon er bandarískur kvikmyndagerðurmaður sem útskrífaðist úr The Art Institute of Pittsburgh í Bandaríkjunum árið 2014 með BS gráðu í kvikmyndagerð og kvikmyndatökufræði. Hann hefur unnið á bæði stórum og minni kvikmyndasettum í Bandaríkjunum, Kanada og á Íslandi. Skemmtileg staðreynd: Brandon starfaði stutt sem áhættuleikari áður en hann fór í kvikmyndaskóla.
Deild á starfsmannasíðu: