Fornafn: 
Elíza
Eftirnafn: 
Newman

Elíza er tónlistarmaður og menntaður tónlistarkennari.Hún lauk Meistaragráðu í kennslufræðum tónlistar frá Roehampton University í London árið 2010 og diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu 2020. Elíza lauk kennsluréttindanámi frá LHÍ árið 2007 og hefur starfað sem kennari, fag og deildarstjóri í grunn og framhaldskólum á Íslandi og í London ásamt því að vinna í ýmsum verkefnum sem tónlistarmaður og lagahöfundur um árabil.  

Í starfi sínu sem verkefnastjóri kennslu vinnur Elíza m.a við kennsluráðgjöf og þróun, eftirfylgni kennslumats ásamt því að sitja í kennslunefnd og sinna gæðastarfi innan skólans á sviði akademískrar þróunar.

Deild á starfsmannasíðu: