Fornafn: 
Ragnhildur Ísleifs
Eftirnafn: 
Ólafsdóttir

Starf Ragnhildar sem náms- og starfsráðgjafi felst fyrst og fremst í því að veita nemendum aðstoð og stuðning í námi sem og daglegu lífi. Auk þess bjóða náms- og starfsráðgjafar upp á fjölbreytt fræðsluerindi, námskeið og fleira fyrir nemendur.  

Ragnhildur er með BA gráðu í uppeldis- og menntunarfræði og MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Hún hefur einnig lært markþjálfun. 

Deild á starfsmannasíðu: