Fornafn: 
Nína
Eftirnafn: 
Hjálmarsdóttir
Nína Hjálmarsdóttir lauk meistaranámi frá New York University Tisch í Performance Studies árið 2020. Hún er annar stofnandi performanskollektívunnar Sálufélagar sem hafa sviðsett verk innanlands sem erlendis. Í verkum og skrifum sínum hefur Nína meðal annars fókuserað á ímynd Íslands, hvítleika norðursins og performatísk skrif.
Sérsvið: 
Deild á starfsmannasíðu: