Fornafn: 
Birta
Eftirnafn: 
Fróðadóttir
Birta lauk BA og MA námi í arkitektúr við Kustakademiets Arkitektskole í Kaupmannahöfn. Birta hefur verið sjálfstætt starfandi arkitekt frá árinu 2018 samhliða kennslu við LHÍ. Hefur auk þess starfað á teiknistofum bæði í Kaupmannahöfn og Reykjavík. Í starfi sínu sem arkitekt hefur Birta fengist við verkefni af ólíkum toga og stærð - annast endurgerðir friðaðra húsa, teiknað innréttingar, smáhýsi og borgarrými og allt þar á milli. Samhliða arkitektastörfum hefur Birta komið að sýningarstjórn og hönnun sýninga auk rannsóknarvinnu og heimildarmyndagerð.
Deild á starfsmannasíðu: