Fornafn: 
Rósa
Eftirnafn: 
Bjarnadóttir

Rósa er forstöðumaður bókasafns og upplýsingaþjónustu og ber ábyrgð á rekstri, skipulagi, starfsemi og starfsmannahaldi bókasafns LHÍ.

Rósa er með B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands, starfsréttindi sem grunnskólakennari, með meistargráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá HÍ og með starfsréttindi sem framhaldsskólakennari í upplýsingatækni.

Rósa hefur starfað hjá LHÍ frá vori 2019 en var áður fagstjóri miðlunar á sviði þjónustu og miðlunar hjá Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni og sá þar m.a. um fræðslu í upplýsingalæsi og leit fyrir nemendur HÍ og vann við vef safnsins. Rósa hefur líka m.a. verið háskólabókavörður á Hólum í Hjaltadal og forstöðumaður Bókasafns og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar og með námi í HÍ sá hún um ritstjórn, efnisöflun, efnisvinnslu og hönnun vefsins JonasHallgrimsson.is fyrir Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Deild á starfsmannasíðu: