Fornafn: 
Sandra Rún Jónsdóttir

Sandra Rún útskrifaðist með bakkalár gráðu í skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskólanum vorið 2017. Eftir það hélt hún í mastersnám við Berklee College of Music, Valencia Campus þar sem hún lagði stund á Global Entertainment and Music Business (alþjóðleg tónlistarviðskipti og viðburðastjórnun) og útskrifaðist með masterspróf sumarið 2018. 

Deild á starfsmannasíðu: