Fornafn: 
Vigdís Gunnarsdóttir
Vigdís Gunnarsdóttir útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1993 og starfaði sem leikkona hjá Þjóðleikhúsinu fram til ársins 2003. Hún lauk meistaranámi í skrifum og leikstjórn fyrir sjónvarp frá Golsmiths College, University of London, árið 2002 og diplómanámi í listkennslu frá listkennsludeild LHÍ árið 2013. Nýverið tók hún við starfi fagstjóra sviðslista við listkennsludeildina. Samhliða kennslu við listkennsludeildina starfar Vigdís sem leiklistarkennari við leiklistardeild Fjölbrautarskólans í Garðabæ auk þess sem hún vinnur “freelance" sem leikkona.
 
Staða: 
Deild á starfsmannasíðu: