Fornafn: 
Eva María Árnadóttir

Eva María Árnadóttir starfandi fagstjóri í arkitektúr og aðjúnkt. Hún er með BA gráðu í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands og MSc gráðu í stjórnun fyrirtækja frá Stockholm School of Economics. Eva María hefur starfað við fatahönnunarbraut Listaháskóla Íslands með hléum frá 2011. Í rannsóknum sínum hefur Eva María beint sjónum sínum að því hvernig gera megi framleiðslu á fatnaði umhverfisvænni og standa vörð um réttindamál starfsfólks verksmiðja. Auk starfa sinna fyrir Listaháskóla Íslands hefur Eva starfað við fataiðnað hér heima og erlendis, útivistarfatamerki, tískuhús og merki með áherslu á hæga tísku (e. slow fashion).

 

 

Deild á starfsmannasíðu: