Fornafn: 
Sindri Leifsson

 

Sindri Leifsson lauk MFA-gráðu frá Listaháskólanum í Malmö, Svíþjóð árið 2013 og BA-námi frá Listaháskóla Íslands árið 2011. Hann hefur verið virkur í sýningarhaldi undanfarin ár og hefur hann að auki starfað sem stundakennari við Myndlistardeild Listaháskólans og Myndlistarskólann í Reykjavík. Þá hefur hann einnig sinnt félagsstörfum fyrir SÍM, Nýló, Myndhöggvarafélagið og Sequences.

Deild á starfsmannasíðu: