Fornafn: 
Dainius Bendikas
 
Dainius útskrifaðist frá Vilnius Art Academy í Litháen árið 2011. Undanfarin ár hefur Dainius starfað í hönnunarteymi JÖR þar sem hann hannaði fatnað fyrir bæði konur og karlmenn en hann hefur einnig hannað búninga fyrir hlómsveitir og leikhús eins og fyrir Of Monsters And Men og rokkóperu í Litháen. Dainius hefur sýnt fatahönnun sína víða um heim og hlotið verðlaun og mikið lof fyrir.
 
dainius [at] lhi.is
Deild á starfsmannasíðu: