Fornafn: 
Marteinn Sindri Jónsson
Marteinn Sindri er með meistaragráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og starfar að samþættingu fræða og framkvæmdar í meistaranámi í hönnun auk þess að kenna rannsóknaraðferðir, ritgerðarskrif og akademísk vinnubrögð. Þar að auki hefur hann umsjón með ólíkum fræða- og vinnustofunámskeiðum á BA- og MA-stigi. 
 
Á sviði fræða og heimspeki hefur Marteinn fengist við hugmyndasögu, stjórnmálaheimspeki, táknfræði, verufræði, fagurfræði og miðlun auk þess að sinna þýðingum. Marteinn hefur unnið að dagskrárgerð fyrir Ríkisútvarpið um margra ára skeið og komið að margvíslegum ritstjórnar- og þýðingarverkefnum. 
Staða: 
Deild á starfsmannasíðu: