Fornafn: 
Anne Rombach

 

Anne er umsjónarmaður ljósmyndaverkstæðis LHÍ ásamt Claudiu Hausfeld. Hún ólst upp í Svartaskógi, Þýskalandi. Eftir 3 ára starfsnám sem ljósmyndari stundaði hún nám við Listaháskólann í Leipzig, Þýskalandi og útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands í Reykjavík með MA gráðu í myndlist. Í viðtali um verk sín sagði hún: „Eitt af mínum tveimur uppáhalds hlutum er að misskilja.“

www.annerombach.com

Deild á starfsmannasíðu: